Hrekkjarvaka / Halloween
ShareTweet0 Shares
5. og 6. bekkur bjó til platónskan margflötung úr endurnýttum dagblöðum. ShareTweet0 Shares
Í gær var gæludýradagur og nemendur fræddust um hátterni dýra, mun á spendýrum og hryggdýrum, sjálfstæðan vilja páfagauka og fleira. ShareTweet0 Shares
Lokadagur lífsleiknivikunnar og Drekaleiksins verður í Öskjuhlíðinni um hádegisbil í dag. Öllum velvildarmönnum og aðstandendum Waldorfskólans Sólstafa eru velkomið að koma og þiggja léttar veitingar. Þorpsbúar hafa undanfarin ár sigrað drekann og munum við ætla að svo verði einnig á þessu ári. Fyrir þá sem koma á vélknúnum ökutækjum þá er best að leggja við…
Lífsleiknivikan okkar er nú að detta inn í næstu viku, frá þriðjudegi til föstudags. Þá munu allir bekkir nema 9-10.bekkur fara í grenndarskóginn okkar í Öskjuhlíð og setjast þar að í fjóra daga á skólatíma. Nemendur mæta í skólann eins og venjulega og leggjum við af stað frá skólanum um tíuleytið. Mikilvægt er að nemendur…
Í gær var upphaf nýrra tíma. Húsbyggjendur framtíðarinnar hófu störf í Sóltúninu. ShareTweet0 Shares