Helga Óskarsdóttir hefur verið að kenna krosssaum í 3. og 4. bekk. Hér er verk í vinnslu. Nemendur teiknuðu mynstur og spegluðu á fjóra vegu. Saumað er frá miðju. Þetta verkefni samþættir stærðfræði, rökhugsun, formfræði og útsaum. ShareTweet0 Shares4. mars, 2016Tengdar færslurDagskrá vorannar 202513. janúar, 2025Umsóknir um leikskólavist fara nú í gegnum umsóknarvef Völu12. janúar, 2025Litlu jól og jólafrí16. desember, 2024Laust starf í Waldorfleikskólanum5. desember, 2024