Fyrirlestur Godi Keller þann 25.september kl 18
Fimmtudaginn 25. september kl 18:00 – 20:00 verður Waldorfkennarinn Godi Keller með fyrirlestur og umræður hér í skólanum fyrir foreldra og aðra áhugasama. Fyrirlesturinn fer fram á efri hæð skólans. Í fyrirlestrinum mun Godi meðal annars beina sjónum að unglingsárunum og þeim þörfum og áskorunum sem fylgja þeim aldri, auk þess að ræða hugtakið lífshæfni.…

