Skólaslit Waldorfskólans Sólstafa
Skólaslit skólans verða föstudaginn 6. júní nk. kl 14:00 í Háteigskirkju. Við biðjum alla um að mæta stundvíslega. Engin kennsla er þann dag og mæta nemendur eingöngu í athöfnina. Eftir skólaslitin er sýning á lokaverkefnum útskriftarnemenda í Sóltúni á efri hæð skólans, til k 16:00. Við þökkum foreldrum kærlega fyrir gott samstarf í vetur og…