Upplýsingabréf til foreldra varðandi skólahald Waldorfskólans Sólstafa fram að páskafríi.
ATHUGIÐ AÐ BREYTING HEFUR ORÐIÐ Á FRÍSTUNDARDVÖL.
Frá og með morgundeginum, 18. mars eru foreldrar 1-4.bekkjar beðnir að sækja börn sín kl 14:30 og í síðasta lagi 14:45.
PLEASE NOTE A CHANGE IN AFTER SCHOOL LEISURE
From tomorrow, 18. March parents in class 1.-4. are asked to pick up their children at 14:30 and no later than 14:45.