Hestanámskeið í 7. bekk

Nemendur lærðu um helstu gróðurflokka Íslands, blóma- og berfrævinga, byrkinga, elftingar, sveppir, fléttur, skófir, grænþörunga og mosa. Námið fór fram innan sem utan kennslustofunnar, á vettvangi þess vistkerfis sem gróður vex í. Unnið var með námsefnið sjálfstætt og í hópavinnu. Kennslan byggðist á innlögn kennara og athugun nemenda og kennara í sameiningu á viðfangsefni hvers dags. Nemendur teiknuðu og skrifuð í aðalkennslubækur ásamt því að skrásetja athuganir sínar í náttúrubók. Á hverjum morgni var máluð mynd af valinni plöntu. Nemendur settu upp sýningu á eigin verkum í Gallerí Anddyri.

Botanik

Nemendur lærðu um helstu gróðurflokka Íslands, blóma- og berfrævinga, byrkinga, elftingar, sveppir, fléttur, skófir, grænþörunga og mosa. Námið fór fram innan sem utan kennslustofunnar, á vettvangi þess vistkerfis sem gróður vex í. Unnið var með námsefnið sjálfstætt og í hópavinnu. Kennslan byggðist á innlögn kennara og athugun nemenda og kennara í sameiningu á viðfangsefni hvers dags. Nemendur teiknuðu og skrifuð í aðalkennslubækur ásamt því að skrásetja athuganir sínar í náttúrubók. Á hverjum morgni var máluð mynd af valinni plöntu. Nemendur settu upp sýningu á eigin verkum í Gallerí Anddyri.