Fura Lív komst áfram í handritasamkeppni
Share59Tweet59 Shares
Þann 24. febrúar næstkomandi verður opið hús í Waldorfskólanum. Foreldrar og forráðamenn sem hafa hug á að sækja um í grunnskólanum okkar eru velkomnir að hitta kennara allra skólastiga. Opið er frá 12:00-14:00. Share34Tweet34 Shares
Hinn 26. janúar nk. er Skákdagur Íslands haldinn um land allt. Skákdagurinn er haldinn á fæðingardegi Friðriks Ólafssonar, fyrsta stórmeistara Íslendinga. Friðrik, sem nú verður 78 ára var lengi var meðal bestu skákmanna heims. Nemendur Waldorskólans munu taka þátt í Skákdeginum og tefla frá klukkan 11:00. Share6Tweet6 Shares
Kæru vinir Við í Waldorfskólanum Sólstöfum óskum ykkur öllum gleðilegrar jólahátíðar og gæfuríks komandi árs. Þökkum gott samstarf á árinu sem er að líða. Kennarar og starfsfólk leik- og grunnskólans ShareTweet0 Shares
Litlu jól skólans verða þann 20. desember nk. Nemendur mæta eins og venjulega. Skóla lýkur klukkan 12:00. Ekki er boðið upp á lengda viðveru þann dag. Skólastarf hefst að nýju fimmtudaginn 4. janúar 2018. ShareTweet0 Shares
Þann 1. desember verða foreldraviðtöl og dagurinn skertur skóladagur. Nemendur fara heim klukkan 11:00 en lengd viðvera verður opin til kl 15:00. ShareTweet0 Shares
Gerhard König, listamaður og steinhöggvari kennir 10. bekk steinhögg. Gerhard hefur haldið fjöldamörg námskeið fyrir fullorðna og kennt steinhögg í Waldorfskólum. Gerhard vann við varðveislu verka Samúels Jónssonar og bjargaði þeim frá niðurníðslu á 10. áratug síðustu aldar. Vefsíða Gerhards er á https://gerartworks.jimdo.com ShareTweet0 Shares
Í dag milli klukkan 13:00 og 16:00 verður hinn árlegi jólabasar haldinn í Sóltúninu. ShareTweet0 Shares
Jólabasar Waldorfskólans og Waldorfleikskólans Sólstafa er næstkomandi laugardag, 4. nóvember hér í Sóltúni 6. Veitingasala og fallegt handverk til sölu. Allir velkomnir. ShareTweet0 Shares