Litlu jólin og jólafrí
Litlu jól skólans verða þann 20. desember nk. Nemendur mæta eins og venjulega. Skóla lýkur klukkan 12:00. Ekki er boðið upp á lengda viðveru þann dag. Skólastarf hefst að nýju fimmtudaginn 4. janúar 2018. ShareTweet0 Shares
Litlu jól skólans verða þann 20. desember nk. Nemendur mæta eins og venjulega. Skóla lýkur klukkan 12:00. Ekki er boðið upp á lengda viðveru þann dag. Skólastarf hefst að nýju fimmtudaginn 4. janúar 2018. ShareTweet0 Shares
Þann 1. desember verða foreldraviðtöl og dagurinn skertur skóladagur. Nemendur fara heim klukkan 11:00 en lengd viðvera verður opin til kl 15:00. ShareTweet0 Shares
Gerhard König, listamaður og steinhöggvari kennir 10. bekk steinhögg. Gerhard hefur haldið fjöldamörg námskeið fyrir fullorðna og kennt steinhögg í Waldorfskólum. Gerhard vann við varðveislu verka Samúels Jónssonar og bjargaði þeim frá niðurníðslu á 10. áratug síðustu aldar. Vefsíða Gerhards er á https://gerartworks.jimdo.com ShareTweet0 Shares
Í dag milli klukkan 13:00 og 16:00 verður hinn árlegi jólabasar haldinn í Sóltúninu. ShareTweet0 Shares
Jólabasar Waldorfskólans og Waldorfleikskólans Sólstafa er næstkomandi laugardag, 4. nóvember hér í Sóltúni 6. Veitingasala og fallegt handverk til sölu. Allir velkomnir. ShareTweet0 Shares
Í dag er Hrekkjavaka hjá Waldorfskólanum Sólstöfum. Hrekkjavakan er hátíð sem nemendur skólans vildu að yrði þáttur í skólastarfinu. Hluti nemenda hafa hlustað á draugasögur, dansað limbó og tekið þátt í örnámskeiðum þar sem nemendur eru kennarar. ShareTweet0 Shares
Waldorfskólinn Sólstafir er off-venu staður á Airwaves í ár. Listamenn frá Íslandi og Norðurlöndunum taka þátt. Þáttaka í hátíðinni er tilraun skólan til þess að auka við fjölbreytileika í tónlistarmenningu skólans. Tónlistarkennsla í grunnskóla á að efla næmi nemenda og þekkingu á frumþáttum tónlistar; tónhæð, tónlengd, blæ, styrk, hljómum, túlkun og formi, til þess að…
Á hverju hausti fara nemendur í grenndarskóg skólans í Öskjuhlíð. Þar er haldinn Drekaleikurinn, en í honum eru vinnusamir þorpsbúar umsetnir drekum sem læðast um í skógsjaðrinum. ShareTweet0 Shares