Litla upplestrarkeppnin
Það var hátíð í Waldorfskólanum Sólstöfum sl. þriðjudag þegar nemendur í 4.-5. bekk tóku þátt í Litlu upplestrarkeppninni. Ingibjörg Einarsdóttir verkefnistjóri Litlu upplestrarkeppninnar kom í heimsókn. ShareTweet0 Shares
Það var hátíð í Waldorfskólanum Sólstöfum sl. þriðjudag þegar nemendur í 4.-5. bekk tóku þátt í Litlu upplestrarkeppninni. Ingibjörg Einarsdóttir verkefnistjóri Litlu upplestrarkeppninnar kom í heimsókn. ShareTweet0 Shares
Nýtt skóladagatal er komið á vef skólans. Viljum benda foreldrum á að í ljósi þess að margir kjósa að fara erlendis í skammdeginu þá höfum við í tilraunaskyni sameinað vetrarfrísdagana alla í febrúar 2020. Þannig myndast 9 daga gluggi til ferðalaga ef fólk vill nýta sér. Jafnframt eru tveir starfsdagar settir í október þar sem…
Jonathan Swann, gestakennari frá Englandi verður við kennslu hjá okkur næstu tvær vikurnar og kennir 7-8. bekk geometríu og 8.-9. bekk efnafræði. Hann byrjaði kennaraferil sinn sem almennur grunnskólakennari á 8. áratugnum. Jonathan hefur starfað sem Waldorfkennari frá árinu 1976, í Bretlandi, á Norður-Írlandi, Ástralíu og í Þýskalandi. Hefur hann sérstaklega mikinn áhuga á að…
Laugardaginn 16. febrúar verður opið hús í Waldorfskólanum Sólstöfum, Sóltúni 6, frá kl. 12 – 14. Allir sem hafa áhuga á að kynna sér skólastarfið eru hjartanlega velkomnir. Innritun fyrir skólaárið 2019-2020 er hafin. Share65Tweet65 Shares
Dear Waldorf community. We have just updated our lunch menu. Please see the link: Week_menu Kæru Waldorf foreldrar og forráðamenn. Við erum komin með nýjan matseðil. Matseðill Share27Tweet27 Shares
Þann 20. desember er skertur skóladagur en skóla lýkur klukkan 11:30. Skólastarf hefst aftur 4. janúar. ShareTweet0 Shares
Nú er komið að því að framkvæmdir hefjist við næsta áfanga skólabyggingar í Sóltúni 6. Í þessari viku munu verktakar hefja vinnu og verður byggingarsvæði lokað af með girðingum og jarðvinna hefjast í næstu viku. Við bjóðum öllum skóla- og leikskólaforeldrum sem áhuga hafa, að kíkja við í anddyri hjá matsal skólans. Áætlað er að…
Þann 31. október verður haldin Hrekkjarvaka í skólanum. Líkt og undanfarin ár mæta nemendur og kennarar í búningi í tilefni dagsins, skreyta stofur, skera út grasker og fara jafnvel í limbó. Miðstig og unglingastig skólans munu bregða sér af bæ og læra að dansa við lag Michael Jackson „Thriller“ hjá kennurum Dansgarðsins. https://www.dansgardurinn.com ShareTweet0 Shares