They go out in any weather
ShareTweet0 Shares
Helga Óskarsdóttir hefur verið að kenna krosssaum í 3. og 4. bekk. Hér er verk í vinnslu. Nemendur teiknuðu mynstur og spegluðu á fjóra vegu. Saumað er frá miðju. Þetta verkefni samþættir stærðfræði, rökhugsun, formfræði og útsaum. ShareTweet0 Shares
Vera Arnardóttir Kuzminova er nýr nemandi í skólanum. Hún kemur með þessa frábæru hæfni í teikningu og málun og auðgar listagyðjuna í okkur öllum. ShareTweet0 Shares