Íslenskur landnámshænuungi / An Icelandic settlement hen chick
ShareTweet0 Shares
Nemendur í 3.-4.bekk eru í íslenskublokk.Nemendur læra um atvinnuhætti sjómansins fyrr á öldum. Áhersla lögð á fiskveiðar á árabátaöld. Landið og miðin, veiðislóðir á Íslandsmiðum og hin tvö meginskeið í sögu íslensks sjávarútvegs, skútuöld og vélaöld.
Nemendur kynnast helstu veiðarfærum, krókum, gildrum, netum og línuveiðum. Sjósókn og fiskvinnsla í landi. Hugtök eins og vertíð, verstöð og að verka fisk eru tekin fyrir. Hverjir sáu um að vinna við veiðar fyrr á öldum. Nokkrir hnútar verða kenndir í tengslum við starf sjómansins.
3.-4. bekkur að mála sjávarsýn. ShareTweet0 Shares
Helga Óskarsdóttir hefur verið að kenna krosssaum í 3. og 4. bekk. Hér er verk í vinnslu. Nemendur teiknuðu mynstur og spegluðu á fjóra vegu. Saumað er frá miðju. Þetta verkefni samþættir stærðfræði, rökhugsun, formfræði og útsaum. ShareTweet0 Shares