Netagerð / Fishnet in the making
Nemendur í 3.-4.bekk eru í íslenskublokk.Nemendur læra um atvinnuhætti sjómansins fyrr á öldum. Áhersla lögð á fiskveiðar á árabátaöld. Landið og miðin, veiðislóðir á Íslandsmiðum og hin tvö meginskeið í sögu íslensks sjávarútvegs, skútuöld og vélaöld.
Nemendur kynnast helstu veiðarfærum, krókum, gildrum, netum og línuveiðum. Sjósókn og fiskvinnsla í landi. Hugtök eins og vertíð, verstöð og að verka fisk eru tekin fyrir. Hverjir sáu um að vinna við veiðar fyrr á öldum. Nokkrir hnútar verða kenndir í tengslum við starf sjómansins.