Dagskrá skólaársins 2025-2026
Hér er að finna dagskrá skólans yfir hátíðir, skipulagsdaga og aðra sérdaga skólaárið 2025 -2026 Dagskrá skólaársins 2025-26 ShareTweet0 Shares


Hér er að finna dagskrá skólans yfir hátíðir, skipulagsdaga og aðra sérdaga skólaárið 2025 -2026 Dagskrá skólaársins 2025-26 ShareTweet0 Shares
Litlu jól grunnskóla Sólstafa verða haldin á föstudaginn, þann 17.des, sem er jafnframt síðasti kennsludagur haustannar. Yngri nemendur mæta eins og venjulega en nemendur frá 5-10.b mæta kl 9.00. Svo eiga nemendur notalega jólastund með kennurum og bekkjarfélögum. Skólaeldhúsið býður upp á kakó með rjóma og nemendur mega koma með sparinesti, smákökur og jólanasl. Eldri…
Jonathan Swann, gestakennari frá Englandi verður við kennslu hjá okkur næstu tvær vikurnar og kennir 7-8. bekk geometríu og 8.-9. bekk efnafræði. Hann byrjaði kennaraferil sinn sem almennur grunnskólakennari á 8. áratugnum. Jonathan hefur starfað sem Waldorfkennari frá árinu 1976, í Bretlandi, á Norður-Írlandi, Ástralíu og í Þýskalandi. Hefur hann sérstaklega mikinn áhuga á að…
Nemendur í 7. bekk hafa nýlokið tveggja vikna reiðnámskeiði sem er hluti af námsefni þeirra á þessu skólaári. Markmið námskeiðisins er að veita nemendum tækifæri til að upplifa samband mans og hests. Í samskiptum sínum við hesta þurfa nemendur að tileinka sér þolinmæði, rólyndi og sjálfsaga. Nemendur læra að bera traust til skepnunnar og treysta…
Meistaranemar í listkennsludeild Listaháskóla Íslands kynna lokaverkefni sín í Listaháskólanum og mun Vigdís Gígja kynna meistaraverkefni sitt; Lifandi tónlist í lifandi skólasamfélagi-Iceland Airwaves Off Venue í Waldorfskólanum Sólstöfum. Vigdís hlaut hvatningarverðlaun Reykjavíkurborgar á síðasta ári fyrir verkefni sitt, en Waldorfskólinn mun aftur taka þátt í Iceland Airwaves í ár sem Off Venue tónleikastaður. Fréttir af…
Fyrsti dagurinn heppnaðist vel og allir nemendur fengu tækifæri til þess að fylgjast með rokkurum og röppurum. Spennandi tónleikar framundan á morgun. Fimmtudagur 2.nóvember 12:30 REGGIE ÓÐINS / ÍSLAND 13:00 HEKLA / ÍSLAND 13:30 I AM SOYUZ / SVÍÞJÓÐ 14:00 HEIÐRIK / FÆREYJAR 14:30 KÜLI / ÍSLAND ShareTweet0 Shares