Landsöfnun á birkifræjum
Share4Tweet4 Shares
Share4Tweet4 Shares
Nemendur Waldorfskólans tóku þátt í Ólympíuhlaupi ÍSÍ, en með hlaupinu er verið að hvetja grunnskólanemendur til þess að hreyfa sig reglulega og stuðla þannig að betri heilsu og vellíðan. Nemendur gátu valið milli þess að hlaupa 2,5km, 5km eða 10km. ShareTweet0 Shares
Sigríður Birna Valsdóttir, fjölskyldu- og leiklistarmeðferðafræðingu og ráðgjafi hjá Samtökunum 78 var með hinseginfræðslu fyrir kennara Waldorfskólans á dögunum. Farið var yfir helstu hugtök sem tengjast hinsegin heiminum, um fjölbreytileika kyns, kynhneigða og kyneinkenna. Áhersla var lögð á trans-börn, hversu fjölbreytilegur hópurinn er og hvernig kennarar geta stutt við skjólstæðinga sína. Fáni trans fólks Fáni…
Skólasetning verður miðvikudaginn 21. ágúst í Sóltúni 6. ShareTweet0 Shares
Skólaslit verða haldin í Laugarneskirkju klukkan 11:00, miðvikudaginn 5. júní. ShareTweet0 Shares
Það var hátíð í Waldorfskólanum Sólstöfum sl. þriðjudag þegar nemendur í 4.-5. bekk tóku þátt í Litlu upplestrarkeppninni. Ingibjörg Einarsdóttir verkefnistjóri Litlu upplestrarkeppninnar kom í heimsókn. ShareTweet0 Shares