Skóladagatal 2022-2023
Skóladagatal næsta skólaárs er komið á heimasíðu skólans. ShareTweet0 Shares
Skóladagatal næsta skólaárs er komið á heimasíðu skólans. ShareTweet0 Shares
Skólaslit Waldorfskólans Sólstafa Skólaslit skólans verða miðvikudaginn 8. júní n.k. Þau verða haldin í Laugarneskirkju og hefjast stundvíslega kl 13:00. ShareTweet0 Shares
Kæru fjölskyldur! Við viljum óska ykkur öllum gleðilegra páska og góðra frídaga. Skólastarfið hefst að nýju miðvikudaginn 20. apríl, en þriðjudagurinn 19.apríl er skípulagsdagur hjá kennurum og starfsfólki grunn-og leikskólans. ShareTweet0 Shares
Opið hús verður í skólanum fimmtudaginn 31.mars n.k. fyrir foreldra sem hafa áhuga á að kynna sér skólastarfið fyrir yngstu bekki Waldorfskólans. Innritun stendur yfir. opið hús 31. mars 2022 ShareTweet0 Shares
Opið hús verður í skólanum þriðjudaginn 8.mars nk. fyrir foreldra sem hafa áhuga á að kynna sér skólastarfið fyrir yngstu bekki Waldorfskólans. Skólinn hefur opnað fyrir umsóknir fyrir næsta skólaár, 2022-2023.auglýsing opið hús mars 2022 (2) ShareTweet0 Shares
Litlu jól grunnskóla Sólstafa verða haldin á föstudaginn, þann 17.des, sem er jafnframt síðasti kennsludagur haustannar. Yngri nemendur mæta eins og venjulega en nemendur frá 5-10.b mæta kl 9.00. Svo eiga nemendur notalega jólastund með kennurum og bekkjarfélögum. Skólaeldhúsið býður upp á kakó með rjóma og nemendur mega koma með sparinesti, smákökur og jólanasl. Eldri…
Marteinsmessa__2021 (1) Hér er smá hugleiðing um Marteinsmessu 11. nóvember, sem er ein af hátíðum Waldorfskólanna. Þá tendrum við ljósin okkar í skammdeginu og gefum hvert öðru hlýju og styrk. Martinsmessan-2021_söngva (1) ShareTweet0 Shares
Jólabasar Sólstafa verður haldinn næstkomandi laugardag hér í skólanum í Sóltúni 6 og standa bæði leikskólinn og grunnskólinn að honum. Foreldrar og starfsfólk hafa unnið fallegt handverk sem er til sölu og einnig verður foreldrafélagið með kaffisölu þar sem hægt er að kaupa vöfflur og kaffi eða kakó og ýmislegt gómsætt. Brúðuleikhússýningar fyrir yngstu börnin…
Nú er vetrarfrí skólans framundan og eru það dagarnir 22. október til og með 25. október. Skipulagsdagur er síðan í skólanum þriðjudaginn 26.október og mæta nemendur aftur í skólann miðvikudaginn 27. október nk. Við vonum að allir eigi indæla frídaga! ShareTweet0 Shares