Nú er lífsleiknivika skólans framundan. Þá flytjum við skólastarfið okkar í grenndarskóginn okkar í Öskjuhlíð í fjóra daga.
Þar er unnið í útinámi og eldað og leikið í eltingaleik sem tekur nokkra daga.
Hér er slóð á texta um lífsleikniviku skólans. lífsleikni og drekaleikur