Marteinsmessa /Luktarhátíð þann 11. nóvember
Þann 11. nóvember er Luktarhátíð skólans og munu yngri nemendur og miðstig ganga með luktirnar sínar í morgunsárið og syngja. Venja er að fara að hjúkrunarheimilinu Sóltúni og syngja fyrir íbúa þar nokkur lög. Unglingastig skólans ákvað að styrkja gott málefni í tilefni af Marteinsmessu og safna þau dýradóti og dýrafóðri fyrir Dýrahjálp (fyrir hunda,…

