Pakistanskt veitingahús í skólanum!! Fjáröflun 9-10.bekkjar föstudaginn 28. nóvember
Elsti bekkur skólans er að afla fjár fyrir skólaferðalag sitt í vor. Föstudaginn 28. nóvember munu nemendur í 9. og 10. bekk elda pakistanskan kvöldverð og bjóða gestum og gangandi að koma og njóta. Hægt er að panta borð með sms í síma 659-3045 og gefa upp fjölda gesta og hvort hópurinn vill koma kl…

