Vinnudagur foreldrafélags skólans laugardaginn 6. sept
Kæru öll Foreldrafélag skólans ætlar að standa að frábærum vinnudegi hér í skólanum næstkomandi laugardag, 6.september, milli kl. 10-15. Við hvetjum foreldra til að koma og hlúa að og fegra og huga að útisvæði og byggingum. Dagskrá nánar auglýst af foreldrafélagi skólans. ShareTweet0 Shares

