Opið hús í Waldorfskólanum Sólstöfum
Opið hús verður í skólanum fimmtudaginn 30. janúar næstkomandi milli kl. 16-17. Foreldrar sem hyggja á skólavist fyrir næsta vetur geta komið og kynnt sér starf skólans og spjallað við kennara. Opna húsið verður á neðri hæð skólans og bjóðum við sérstaklega velkomna foreldra barna sem eru að byrja í 1. bekk í haust. ShareTweet0…