Jólafrí
Síðasti skóladagur fyrir jólafrí er miðvikudaginn 20. desember nk. en þá eru litlu jól frá kl 9:00 – 11:00. Frístund skólans verður opin milli 8:00 -9:00 og 11:00 – 12:00 fyrir þá sem þess þurfa. Skóladeginum lýkur á hádegi. Skólastarfið hefst síðan að nýju fimmtudaginn 4, janúar 2024. Kennarar og starfsfólk skólans óska ykkur öllum…