Skóla lýkur kl 12 miðvikudaginn 19.apríl
Miðvikudaginn 19. apríl lýkur skóladeginum kl 12.00 á hádegi vegna útfarar Magdalenu Helgu Óskarsdóttur sem er einn af frumkvöðlum Waldorfstefnunnar á Íslandi og var einn af stofnendum Waldorfskólans Sólstafa. Helga starfaði við skólann frá 1994-2020 og lagði grunn að því mikla skapandi starfi sem fram fer hér í skólanum í dag. Kennarar og starfsfólk skólans…