Marteinsmessa 11. nóvember 2022
Hvað er Marteinsmessa ? Nú er ein hátíð Waldorfskólans. Marteinsmessa eða luktarhátíð, á föstudaginn kemur, þann 11. nóvember. Þá er gaman að segja frá því hver er tilgangur þessarar fallegu hátíðar í skólastarfinu okkar. Frá Frakklandi kemur sagan af heilögum Marteini, sem var ungur maður sem fór í gegnum borgarhlið í borginni Tours…