Hinseginfræðsla fyrir kennara
Sigríður Birna Valsdóttir, fjölskyldu- og leiklistarmeðferðafræðingu og ráðgjafi hjá Samtökunum 78 var með hinseginfræðslu fyrir kennara Waldorfskólans á dögunum. Farið var yfir helstu hugtök sem tengjast hinsegin heiminum, um fjölbreytileika kyns, kynhneigða og kyneinkenna. Áhersla var lögð á trans-börn, hversu fjölbreytilegur hópurinn er og hvernig kennarar geta stutt við skjólstæðinga sína. Fáni trans fólks Fáni…