Sumarhátíð Sólstafa
ShareTweet0 Shares
Það var hátíð í Waldorfskólanum Sólstöfum sl. þriðjudag þegar nemendur í 4.-5. bekk tóku þátt í Litlu upplestrarkeppninni. Ingibjörg Einarsdóttir verkefnistjóri Litlu upplestrarkeppninnar kom í heimsókn. ShareTweet0 Shares
Nýtt skóladagatal er komið á vef skólans. Viljum benda foreldrum á að í ljósi þess að margir kjósa að fara erlendis í skammdeginu þá höfum við í tilraunaskyni sameinað vetrarfrísdagana alla í febrúar 2020. Þannig myndast 9 daga gluggi til ferðalaga ef fólk vill nýta sér. Jafnframt eru tveir starfsdagar settir í október þar sem…
Jonathan Swann, gestakennari frá Englandi verður við kennslu hjá okkur næstu tvær vikurnar og kennir 7-8. bekk geometríu og 8.-9. bekk efnafræði. Hann byrjaði kennaraferil sinn sem almennur grunnskólakennari á 8. áratugnum. Jonathan hefur starfað sem Waldorfkennari frá árinu 1976, í Bretlandi, á Norður-Írlandi, Ástralíu og í Þýskalandi. Hefur hann sérstaklega mikinn áhuga á að…