Hestanámskeið i 7. bekk
Nemendur í 7. bekk hafa nýlokið tveggja vikna reiðnámskeiði sem er hluti af námsefni þeirra á þessu skólaári. Markmið námskeiðisins er að veita nemendum tækifæri til að upplifa samband mans og hests. Í samskiptum sínum við hesta þurfa nemendur að tileinka sér þolinmæði, rólyndi og sjálfsaga. Nemendur læra að bera traust til skepnunnar og treysta…