Jólabasar verður haldinn þann 3. nóvember
Share8Tweet8 Shares
Þann 31. október verður haldin Hrekkjarvaka í skólanum. Líkt og undanfarin ár mæta nemendur og kennarar í búningi í tilefni dagsins, skreyta stofur, skera út grasker og fara jafnvel í limbó. Miðstig og unglingastig skólans munu bregða sér af bæ og læra að dansa við lag Michael Jackson „Thriller“ hjá kennurum Dansgarðsins. https://www.dansgardurinn.com ShareTweet0 Shares
Marja Ros-Pehrson heldur fyrirlestur um skólanámskrá Waldorfskólanna, en Marja er líffræðingur og kennari að mennt. Hún hefur starfað sem umsjónarkennari og fagkennari ásamt því að kenna við Waldorfkennaraskólann í Bromma. Það er mikill fengur að fá hana hingað til okkar í Sóltúnið en hún hefur ferðast um heim allan við að halda fyrirlestra um Waldorfstefnuna.…