Skákdagur Íslands þann 26. janúar
Hinn 26. janúar nk. er Skákdagur Íslands haldinn um land allt. Skákdagurinn er haldinn á fæðingardegi Friðriks Ólafssonar, fyrsta stórmeistara Íslendinga. Friðrik, sem nú verður 78 ára var lengi var meðal bestu skákmanna heims. Nemendur Waldorskólans munu taka þátt í Skákdeginum og tefla frá klukkan 11:00. Share6Tweet6 Shares