Jólafrí
Þann 20. desember er skertur skóladagur en skóla lýkur klukkan 11:30. Skólastarf hefst aftur 4. janúar. ShareTweet0 Shares
Þann 20. desember er skertur skóladagur en skóla lýkur klukkan 11:30. Skólastarf hefst aftur 4. janúar. ShareTweet0 Shares
Nú er komið að því að framkvæmdir hefjist við næsta áfanga skólabyggingar í Sóltúni 6. Í þessari viku munu verktakar hefja vinnu og verður byggingarsvæði lokað af með girðingum og jarðvinna hefjast í næstu viku. Við bjóðum öllum skóla- og leikskólaforeldrum sem áhuga hafa, að kíkja við í anddyri hjá matsal skólans. Áætlað er að…
Nemendur í 7. bekk hafa nýlokið tveggja vikna reiðnámskeiði sem er hluti af námsefni þeirra á þessu skólaári. Markmið námskeiðisins er að veita nemendum tækifæri til að upplifa samband mans og hests. Í samskiptum sínum við hesta þurfa nemendur að tileinka sér þolinmæði, rólyndi og sjálfsaga. Nemendur læra að bera traust til skepnunnar og treysta…
Þann 31. október verður haldin Hrekkjarvaka í skólanum. Líkt og undanfarin ár mæta nemendur og kennarar í búningi í tilefni dagsins, skreyta stofur, skera út grasker og fara jafnvel í limbó. Miðstig og unglingastig skólans munu bregða sér af bæ og læra að dansa við lag Michael Jackson „Thriller“ hjá kennurum Dansgarðsins. https://www.dansgardurinn.com ShareTweet0 Shares
Marja Ros-Pehrson heldur fyrirlestur um skólanámskrá Waldorfskólanna, en Marja er líffræðingur og kennari að mennt. Hún hefur starfað sem umsjónarkennari og fagkennari ásamt því að kenna við Waldorfkennaraskólann í Bromma. Það er mikill fengur að fá hana hingað til okkar í Sóltúnið en hún hefur ferðast um heim allan við að halda fyrirlestra um Waldorfstefnuna.…
Meistaranemar í listkennsludeild Listaháskóla Íslands kynna lokaverkefni sín í Listaháskólanum og mun Vigdís Gígja kynna meistaraverkefni sitt; Lifandi tónlist í lifandi skólasamfélagi-Iceland Airwaves Off Venue í Waldorfskólanum Sólstöfum. Vigdís hlaut hvatningarverðlaun Reykjavíkurborgar á síðasta ári fyrir verkefni sitt, en Waldorfskólinn mun aftur taka þátt í Iceland Airwaves í ár sem Off Venue tónleikastaður. Fréttir af…
Laugadaginn 8. september milli kl 09:00-15:00 er vinnudagur foreldra í Waldorfskólanum. Foreldrar taka þátt í að betrumbæta og fegra skólalóðina og njóta samverunnar. Verkefnin eru ýmis, meðal annars hin klassíska yfirferð á völundarhúsinu, hleðsla á bálstæði í útikennslustofu, yfirferð á hengibrú, almenn tiltekt á lóð og maling á nokkrum innihurðum. Mæta með nesti, hanska, vera…
Skólasetning verður kl 11:00 í Sóltúni 6, þann 22. ágúst. Skóladagatal fyrir skólaárið 2018-2019 er komin inn á vefsíðuna. Sjá hér: https://waldorf.is/skoladagatal/ Share7Tweet7 Shares