Foreldraviðtöl 1. desember
Þann 1. desember verða foreldraviðtöl og dagurinn skertur skóladagur. Nemendur fara heim klukkan 11:00 en lengd viðvera verður opin til kl 15:00. ShareTweet0 Shares
Þann 1. desember verða foreldraviðtöl og dagurinn skertur skóladagur. Nemendur fara heim klukkan 11:00 en lengd viðvera verður opin til kl 15:00. ShareTweet0 Shares
Gerhard König, listamaður og steinhöggvari kennir 10. bekk steinhögg. Gerhard hefur haldið fjöldamörg námskeið fyrir fullorðna og kennt steinhögg í Waldorfskólum. Gerhard vann við varðveislu verka Samúels Jónssonar og bjargaði þeim frá niðurníðslu á 10. áratug síðustu aldar. Vefsíða Gerhards er á https://gerartworks.jimdo.com ShareTweet0 Shares
Í dag milli klukkan 13:00 og 16:00 verður hinn árlegi jólabasar haldinn í Sóltúninu. ShareTweet0 Shares
Fyrsti dagurinn heppnaðist vel og allir nemendur fengu tækifæri til þess að fylgjast með rokkurum og röppurum. Spennandi tónleikar framundan á morgun. Fimmtudagur 2.nóvember 12:30 REGGIE ÓÐINS / ÍSLAND 13:00 HEKLA / ÍSLAND 13:30 I AM SOYUZ / SVÍÞJÓÐ 14:00 HEIÐRIK / FÆREYJAR 14:30 KÜLI / ÍSLAND ShareTweet0 Shares