Jólabasar Waldorfskólans Sólstafa
Jólabasar Waldorfskólans og Waldorfleikskólans Sólstafa er næstkomandi laugardag, 4. nóvember hér í Sóltúni 6. Veitingasala og fallegt handverk til sölu. Allir velkomnir. ShareTweet0 Shares
Jólabasar Waldorfskólans og Waldorfleikskólans Sólstafa er næstkomandi laugardag, 4. nóvember hér í Sóltúni 6. Veitingasala og fallegt handverk til sölu. Allir velkomnir. ShareTweet0 Shares
Í dag er Hrekkjavaka hjá Waldorfskólanum Sólstöfum. Hrekkjavakan er hátíð sem nemendur skólans vildu að yrði þáttur í skólastarfinu. Hluti nemenda hafa hlustað á draugasögur, dansað limbó og tekið þátt í örnámskeiðum þar sem nemendur eru kennarar. ShareTweet0 Shares
Waldorfskólinn Sólstafir er off-venu staður á Airwaves í ár. Listamenn frá Íslandi og Norðurlöndunum taka þátt. Þáttaka í hátíðinni er tilraun skólan til þess að auka við fjölbreytileika í tónlistarmenningu skólans. Tónlistarkennsla í grunnskóla á að efla næmi nemenda og þekkingu á frumþáttum tónlistar; tónhæð, tónlengd, blæ, styrk, hljómum, túlkun og formi, til þess að…