Fjöruferð/ på stranden / the beach
ShareTweet0 Shares
Mikil gleði á fyrsta sólskinsdegi í langan tíma / Äntligen sol / Finally a sunny day ShareTweet0 Shares
2. og 3. Bekkur fór í skógarlund Waldorfskólans í Öskjuhlið. Nemendur tálguðu og léku sér, fóru í könnunarleiðangur og fundu fjöru sem endaði við ylströnd í Nauthólsvík. Skemmtilegasta vettvangsferð sem þau höfðu farið í að þeirra mati. ShareTweet0 Shares
Þökkum Stjörnuskoðunarfélagi Íslands fyrir gleraugun. Þetta var ógleymanleg upplifun. #stjörnuskoðunarfélagíslands #stjörnuskoðunarfélagseltjarnarness #stjörnufræðivefurinn A group of astronomy enthusiasts bought solar-glasses and gave them to 95% of Iceland´s schoolchildren so they could view the solar eclipse today. An incredible generous gesture and foresight. ShareTweet0 Shares
Formteckning i snön. We had some newly fallen snow and decided to do some spirals. ShareTweet0 Shares
Útivistarjaxlarnir drifu sig á Bókamarkaðinn í stúkunni á Laugardalsvelli í dag. Þar var stærsta barnabókadeild landsins! Again we had stormy weather but these hardened children fought their way to a book market and had a great time. ShareTweet0 Shares
Byrjuðum i tveggja vikna formfræðiblokk i gær. Formteikning er kennd á yngsta stígi skólans og hjálpar meðal annars nemendum að skynja tengsl forms og stafs og draga úr speglun stafa. Andra klass började i formteckning i går. Second class started a two week form drawing block yesterday. ShareTweet0 Shares
Fórum í heimsókn i véladeild Tækniskólans og fengum aðstoð við að klippa kopar fyrir koparvinnuna sem er að hefjast í nýrri handverksblokk hjá 6. og 7. bekk ShareTweet0 Shares