Í hverri viku fara nemendur á yngsta stigi í vettvangsferð. Farið er í 3 klukkustunda ferðalag eða menningartengda heimsókn á höfðuðborgarsvæðinu. Í þessu tilviki hafa nemendur í 1., 2.-3. bekk verið í átthagafræði í handverkstímum að læra um fugla.