Gerhard König, listamaður og steinhöggvari kennir 10. bekk steinhögg. Gerhard hefur haldið fjöldamörg námskeið fyrir fullorðna og kennt steinhögg í Waldorfskólum. Gerhard vann við varðveislu verka Samúels Jónssonar og bjargaði þeim frá niðurníðslu á 10. áratug síðustu aldar.
Vefsíða Gerhards er á https://gerartworks.jimdo.com