Síðasti dagur fyrir páskafrí er föstudagurinn 22. mars n.k. Þá verður ýmislegt um að vera, páskaeggjaleit hjá yngsta stigi, páskaföndur og eggjalitun og hátíðlegur hádegisverður.
Við hefjum svo kennslu aftur þriðjudaginn 2. apríl. Við í skólanum óskum ykkur öllum gleðilegra páska!