Hvað er Marteinsmessa?
Frá Frakklandi kemur sagan af heilögum Marteini, sem var ungur maður
sem fór í gegnum borgarhlið í borginni Tours og sá þar betlara liggjandi.
Maðurinn var varla klæddur og honum ískalt. Þegar Marteinn sá hann tók
hann sverðið sitt og hjó skikkju sína í tvennt til að hlýja fátæka manninum.
Næstu nótt dreymdi Marteini draum, í draumnum sá hann engil sem var í
eins skikkju og hann gaf. Eftir Þessa upplifun helgaði hann sig velgengi
allra burtséð frá samfélagslegri stöðu. Marteinn varð heilagur maður
betlara og útigangsmanna. Hann var þekktur fyrir að vera hógvær,
yfirlætislaus og að færa ljós og hlýju til þurfandi fólks.
Við stefnum nú í dimmasta tíma ársins og er þá en mikilvægara að tendra
hlýju og ljós í hjörtum okkar. Við söknum og langar í ljós og hlýju
sumarsins. Við upplifum sorg, einmanaleika, eyðingu og meira að segja
veikindi. Einhvernvegin getum við öll verið „betlarinn“ í sögu Marteins. Á
þessum tíma upplifum við okkur stundum einangruð eða hjálparþurfi.
Skikkja Marteins getur minnt okkur á að deila með þeim sem þurfa. En
afhverju gaf hann bara hálfa skikkju? Helmingurinn er gjöf jarðarinnar
(skikkjan) og hinn er gjöf himinins (örlætis andans). Þetta getum við tekið
með okkur þegar við leiðbeinum börnunum okkur í erfiðum aðstæðum í
skólanum eða hversdaglegum vandamálum heima. Hvað sem við gefum í
samböndum okkar, þegar við tökum þátt af öllu hjarta í samfélaginu okkar,
verður þetta innblástur og út frá því getur því góða rignt niður á jörðina.
Ljósin sem skína blíðlega í luktunum okkar skulu leiða okkur til ljóssins á
aðventu spíralnum og áfram til sólstöðu og sýnir að okkur innra ljós þarf
að skína enn bjartar á móti kuldanum. Á meðan náttúran sefur, verðum við
að vera vakandi.
Sérstaklega nú á tímum ættum við að reyna að deila léttum og hlýjum
tilfinningum. Við verðum öll að styðja hvert annað og sýna samstöðu.
Luktarganga
Foreldrar og börn fara saman í luktargöngu 11.11. 2021. Lagt verður af stað
tímanlega kl. 8.30. Börnin búa til luktirnar sem tákna okkar eigið litla ljós í
myrkrinu. Starfsfólk mætir kl. 8.00 og lokar leikskólanum þennan dag kl.
16.00.
Við göngum í kringum leikskólann í áttina að elliheimilinu í Sóltúni og
hittumst í kringum sandkassann á leikskólalóð, setjum luktirnar í
sandkassann og syngjum luktar lögin okkar. Þetta er róleg hátíð. Við
syngjum luktar lög á meðan við erum að ganga. Þegar við erum búin
hittumst við í garðinum og fáum okkur kanilsnúða og kakó.
Við verðum allan daginn í rólegri stemningu og förum svo heim með ljós í
hjartanu.
English
What is Martin’s Mass?
From France comes the story of Saint Martin, a young man who passed
through a city gate in the city of Tours and saw a beggar lying there. The
man was barely dressed and icy cold. When Martin saw him, he took his
sword and cut his cloak in half to warm the poor man. The next night Martin
had a dream, in the dream he saw an angel who was in the same cloak as
he gave. After this experience, he devoted himself to the success of all
human beings, regardless of social status. Martin became a holy man of
beggars and outcasts. He was known for being humble, unassuming, and
bringing light and warmth to needy people.
We are now aiming for the darkest time of the year and it is even more
important to ignite warmth and light in our hearts. We miss and want the light
and warmth of summer. We experience grief, loneliness, destruction, and
even illness. Somehow we can all be the ‘beggar’ in Martin’s story. During
this time, we sometimes feel isolated or in need of help.
Martin’s veil can remind us to share with those in need. But why did he only
give half a cloak? Half is the gift of the earth (the veil) and the other is the
gift of heaven (the generosity of the spirit). We can take this with us when
we guide our children in difficult situations at school or in everyday problems
at home. Whatever we give in our relationships, when we participate
wholeheartedly in our community, it becomes an inspiration and from that,
the good can rain down on the earth.
The lights that shine gently in our lanterns should lead us to the light on the
Advent spiral and on to Solstice and show that our inner light needs to shine
even brighter against the cold. While nature sleeps, we must be vigilant.
Especially in current times we should try to share light and warm feelings,
we all need to support each other and show solidarity.
Lantern walk
We will go for a lantern walk on 11.11. 2021, we start on time at 8.30 in the
morning. The children will make lanterns that represent our own little light in
the dark.
We walk towards the old people’s home in Sóltún. This is a quiet festival.
We sing lanterns’ songs while we walk. When we are done, we meet in
the garden, put our lanterns in the sandpit sing a last time and get cinnamon rolls and cocoa.
We have a calm mood during the day and leave for home with a light in our hearts.