Nemendur í 5.-6. bekk eru þessa vikur í plöntufræði. Hluti af náttúrufræðináminu var þátttaka í söfnun á birkifræjum en söfnunin er samstarfsverkefni Landgræðslunnar, Olís og Hekluskóga. Týnslan fór fram í Elliðarárdalnum og við Rafstöðvarveg.
Samstarfsverkefni Landgræðslunnar, Olís og Hekluskóga