Helga Óskarsdóttir hefur verið að kenna krosssaum í 3. og 4. bekk. Hér er verk í vinnslu. Nemendur teiknuðu mynstur og spegluðu á fjóra vegu. Saumað er frá miðju. Þetta verkefni samþættir stærðfræði, rökhugsun, formfræði og útsaum. ShareTweet0 Shares4. mars, 2016Tengdar færslurFyrirlestraröð John Meeks í Waldorfskólanum Sólstöfum 1-3. október18. september, 2024Dagskrá haustannar 20243. september, 2024Skólasetning Waldorfskólans Sólstafa15. ágúst, 2024Skólaslit og afmælishátíð Sólstafa þann 6. júní30. maí, 2024