Í handverksblokk voru gerð einföld húsgögn úr ferskum efnivið beint úr skóginum og þurrkuðu skógarefni sem síðan var sett saman eftir gömlum aðferðum, það er þurrt í blautt aðferðinni.