Í skólanum er vistvernd og umhyggja fyrir náttúrunni höfð í hávegum og má lýsa tilgangi skólans sem svo:
Nýlegar fréttir
Markmið Waldorf skólans
- Að veita nemendum góða menntun.
- Að hlúa að heilbrigðum þroska í hverju barni.
- Að gera börnunum kleift að nýta hæfileika sína.
- Að hjálpa börnunum að þróa þá færni sem þau þurfa til að leggja sitt af mörkum í samfélaginu.
- Að gera foreldrum mögulegt að velja skóla og uppeldisstefnu í samhljómi við eigin lífsýn.
- Að gera kennurum og starfsfólki kleift að starfa við skóla þar sem gildi þeirra samræmast gildum skólans.