Þjálfun í teikningu og líffræði í handverksblokk í janúar hjá elsta stigi. Í lokin var hjarta steikt með grænmeti og borðað með bestu lyst.